Myndaalbúm

Hér fyrir neðan erum við með sýnishorn af þeim verkum sem komið hafa inn á gólf til okkar í gegnum tíðina. Það hefur verið allt frá smáviðgerðum yfir í að smíða bíla, gera upp forngripi og gera listaverk á mótorhjól. ​

 

Neðst á þessari síðu er svo yfirlit yfir uppbyggingu og breytingar innanhúss á verkstæðinu. Fleiri myndir, myndbönd og upplýsingar má svo finna á facebook síðunni okkar.

 

Triumph smíði

 

Sprautuverk á mótorhjólum

 

Bílar og hjól í uppbyggingu

 

© 2015 Gunnar H. Garðarsson fyrir Bílar og hjól.ehf

Bílar og hjól ehf - Njarðarbraut 11A - 260 Reykjanesbæ -  mottaka@bilaroghjol.is -  Sími - 421-1118

  • Facebook Social Icon