Bílasprautun

Við höfum verið í bílasprautun frá því að fyrirtækið var stofnað. Síðan 2003 höfum við tekið að okkur fjölbreytt verkefni og má þar nefna uppgerð á fornbílum og margvísleg sprautuverk á mótorhjólum (sjá í myndasafni). Við erum með fyrsta flokks verkfæri, hágæða lakk frá Cromax, hátækni tækjabúnað til blöndunar og litaskönnunar ásamt áralangri reynslu í bílasprautun. Meistari Bílar & hjól í bílamálun er Garðar Haukur Gunnarsson.

 

Þarft þú að láta sprautulakka? Hafðu samband og við gerum þér tilboð í verkið.

© 2015 Gunnar H. Garðarsson fyrir Bílar og hjól.ehf

Bílar og hjól ehf - Njarðarbraut 11A - 260 Reykjanesbæ -  mottaka@bilaroghjol.is -  Sími - 421-1118

  • Facebook Social Icon