Smurþjónusta

Við smyrjum allar gerðir bíla. Förum yfir bílinn þinn og skiptum um rúðuþurrkublöð og ljósaperur í leiðinni ef þú vilt. Olíuskipti og annað sem kemur að almennri smurþjónustu eru hluti af reglulegum þjónustuskoðun sem við framkvæmum á KIA og HONDA bifreiðum.

 

Er kominn tími á að smyrja bílinn? Hafðu samband og við gefum þér tíma sem hentar þér.